Transforming losers into winners

  • Home
  • Transforming losers into winners
Shape Image One

Transforming losers into winners

Jafnréttishús took a part in the project ”Transforming losers into winners” on behalf of Nordplus Adult Education Program. The project lasted from 1st of September  to the 31st of August.
Jafnréttishús tók þátt í verkefninu “transforming losers into winners”

á vegum nord plus adult education program, verkefnið stóð yfir frá 1.September til 31. Ágúst

About the project

Um verkefnið

Nordplus Adult Education Program Project „transforming losers into winners“ 

Modern education is the best way to have a successful  career and for wellbeing of people. Work and education is closely linked.  Further education helps to mantain  , improve or gain  new knowledge and skills. 

Nútímaleg menntun er besta leiðin fyrir farsælann feril og velferð fólks. Vinna og nám er nátengt, frekari nám hjálpar til við að viðhalda, bæta eða öðlast nýja þekkingu eða færni. Að taka til notkunar undirstöður „life-long learning“ og „non-formal learning“ geta orðið helsta tækni til samþættingu félagslegra einangraðra einstaklinga, til dæmis, innflytjendur, einstaklinga með fötlun, einstaklinga sem hafa verið utan vinnumarkaðar til langs tíma, einstæðar mæður, einstaklinga nálægt efirlauna aldri, og ungt fólk á vinnumarkaði. „non- formal learning“ veitir tækifæri til þess að öðlast nauðsynlega færni og reynslu til þess að verða betri starfsmaður og auðvelda atvinnuleit.
 
Á hinn bóginn, nám er ekki mögulegt án kennara, þess vegna varð sú hugmynd til um að vinna með fullorðnum kennurum frá öðrum löndum, til að safna reynslu og læra um hvernig tækni er notuð annarstaðar og er hægt að nota hér á landi líka, og með þessu bæta færni kennara til að vinna með hópa af félagslega einangruðum einstaklingum og bæta félagslegt og efnahagslegt líf þeirra.
lestu meira um verkefnið