Tölvunámskeið

  • Home
  • Tölvunámskeið
Shape Image One

Jafnréttishús hefur boðið upp á tölvunámskeið fyrir fólk af erlendum uppruna þar sem þeim er kennt á sínu móðurmáli.
þetta námskeið er oft í framhaldi af íslenskunámskeiði og er haldið eftir þörfum.
Á þessu námskeiði er fólki kennt á google, stofna tölvupóst, skrá sig inn á tölvupóstinn og skrifa- og senda póst, stofna íslykil og hvernig hann er notaður og hvar, fólki hjálpað við að gera ferilskrá á íslensku og svo margt fleira.