Sund námskeið
Við höfum haldið sundnámskeið í Breiðholtsskóla og sú reynsla gaf konum sjálfstraust til að fara með börn sín í sund sem er stór hluti í íslenskri menningu. Þetta bar góðan árangur. Leiðbeinandi var Vilborg Þ. Æ. Skúladóttir Íþróttakennari í Breiðholtsskóla.
Recent Comments